Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja frá frænkum
Rakst á þessa síðu fyrir slysni frábært að sjá þessar myndir af Munaðarnesi og fólkinu þaðan þó að ég þekki það bara af afspurn. Amma mín var Guðrún systir hans Jens. Kær Kveðja Rúna (dóttir Huldu) gudrungh@hotmail.com huldagg@simnet.is
Guðrún Guðmunda Hauksdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 28. okt. 2008
Afi á Afmæli í dag
Til hamingju með afmælið Afi Kv.Unnur Pálína
Unnur Pálína (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 27. maí 2008
Frábært
Líst mjög vel þá þetta, frábært og þarft framtak. Mjög gaman að skoða þessar gömlu myndir, svo er bara að muna eftir góða skapinu já og bokkunni ;-)
Jóhann Gunnar Ragnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 21. maí 2008
skemmtilegt
mikið held ég að pabbi og mamma verði glöð hinu megin ef að börnin þeirra koma saman í og minnast þeirra með virðingu og þakklæti það var nú ekkert auðvelt að koma upp þessum stór barnahóp norður á ströndum en þau gerðu það með sóma og aldrei skorti okkur neitt í dag hefði fólk gottaf því að hugsa um þessa tíma og hugsa um ofneisluna sem er nú að ganga frá okkur kveðja Anna Sigríður
Anna Sigríður (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 20. maí 2008
gamangaman
Frábært framtak hjá ykkur. Best að fara að brína röddina strax til að halda í við Jónssyni. kveðja Jón Jens Ragnarsson (e.þ.s. Jenni)
Jón Jens Ragnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 4. maí 2008